Háskóli Íslands

Háskólinn hefur samþykkt umsókn þína um skólavist. Umsóknin tekur gildi við greiðslu skrásetningargjalds innan þeirra tímamarka sem fram koma á greiðsluseðli.

Ég vissi alveg að umsóknin mín yrði samþykkt en það er samt gott að hafa þetta skjalfest.

4 athugasemdir

Filed under Almennt röfl

4 responses to “Háskóli Íslands

 1. þóra

  ok þú ætlar s.s í Hí? hélt þú ætlaðir til Mexíkó….uhhh er ég eitthvað eftir á….

  þú og Ólöf eruð að fara saman í háskóla…larída 😀

 2. skasta

  vúhú!! til lukku með staðfestinguna, alltaf gaman að vera boðin velkomin formlega 😉 Spennó….

 3. Tjarnargötupésinn

  Mexíkóplanið hefur verið sett á hóld þar til annað hefur verið ákveðið. Ég verð bara að fá tíu í öllu næsta árið svo að ég komist í skiptinám til USA og geti heimsótt þig og farið í road trip til Mexíkó í „springbreakinu“ 🙂

  Eða þú veist, ég bara hangi í skólanum hérna og læt mig dreyma um fjarlægar slóðir. Þetta fer allt saman einhvern veginn.

 4. þóra

  þú ert alltaf velkomin til okkar 😀

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s