Hárraunir Taka 2

Ég hélt kannski að Weet kaldir vaxstrimlar væru málið en eftir að hafa rætt málið við stúlkurnar í vinnunni hef ég komist að því að svo er ekki. Þetta er víst vont, maður verður ekki silkimjúkur og maður brosir ekki eins og konurnar í auglýsingunni.

Ein athugasemd

Filed under Almennt röfl

One response to “Hárraunir Taka 2

  1. Hlíf

    Ég var einmitt að prófa einhverja vaxstrimla sem ég keypti úti í Edinborg (reyndar bara á hálfa löpp) og það var vont og ég var ógeðslega flekkótt eftir… en núna nokkrum dögum seinna virðist þetta hafa verið að virka. En spurningin er hvort tætari og vax hafi ekki bara mjög svipuð áhrif.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s