iPod örfærsla: Á slysó

„Leggstu bara aftur, andadu og slakadu a“ sagdi hjúkka á midjum aldri og ytti mér inn i næsta lausa skodunarherbergi. Ádur en ég vissi af bogrudu yfir mér læknir, hjúkka og hjúkrunarnemi og allt vegna agnarsmás glerbrots sem borast hafdi a kaf í hælinn á mér. Thau potudu deyfisprautunni inn í sárid og tilkynntu mér thad samúdarfull thegar ég gretti mig og fetti ad thetta væri einkar vondur stadur til ad deyfa. Hjúkkan kvartadi yfir thvi ad ég kvartadi ekki nógu mikid af sársauka
og til ad gledja hana, thar sem hún var nú einu sinni ad reyna ad hjálpa mér, óadi ég og æjadi adeins ádur en ég hélt áfram ad lesa fréttabladid. Eftir mikid pot og hræringar hrósadi hjúkkan sigri í baráttunni vid glerbrotid og ég var send med grisju í skónum út í rigninguna. En ekki fyrr en ég var búin ad borga 4000kr komugjaldid.

5 athugasemdir

Filed under Almennt röfl

5 responses to “iPod örfærsla: Á slysó

 1. Bíddu… hvað gerðist? Var ég ekki að tala við þig „rétt áðan“ á msn…? Sjittó

 2. Tjarnargötupésinn

  Ég fór þangað í gærmorgun áður en ég fór í vinnuna. Þetta var ekki merkilegt, hálfskammaðist mín fyrir að vera þarna eiginlega. Alltaf á slysó með einhver míní sár á tám og hælum 🙂

 3. Hahaha djammsár! Veery chic 😉

  En jú ég þigg smá sjúkrasessjon á heimasíðunni með þökkum 🙂

 4. ojjj ekki gaman sko!
  ég fékk ógeð af slysó þegar ég var ólétt! var þar alltaf!!! ælandi og spúandi!!
  núna fer maður öðru hvoru á slysó vegna barnanna …
  gott að glerið er komið úr hælnum þínum, hvernig fékkstu það svo sem upp í hælinn?

 5. Ég er ekki viss þar sem ég fann ekki fyrir því fyrr en á sunnudagskvöldið. Herbergið mitt, sem var á hvolfi sökum breytinga, er sterklega grunað eða heima hjá mannhórunni en teppið þar virtist ekki hafa verið ryksugað svo öldum skiptir. Guð, verð að venja mig af því að kalla aumingja strákinn mannhóru.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s