Verkfall

Í morgun sveimuðu sjöhundruð milljón billjón hugmyndir um í höfðinu á mér og vildu endilega verða að bloggfærslum. Eftir of mikið blaður í kvöld við asískættaða andfætlinginn hafa hugmyndirnar ákveðið að fara í verkfall. Ég vona að fulltrúar hugmyndanna og fingranna nái að semja sem fyrst svo að bloggið þurfi ekki að bíða of lengi eftir færslu. Við getum aðeins vonað það besta.

Færðu inn athugasemd

Filed under Almennt röfl

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s